Brass Kitchen & Bar er veitingastaður og bar í hjarta Reykjavíkur og er staðsettur á jarðhæð Alda Hótel. Alda Hótel er 4 stjörnu hótel á Laugavegi 66-68. Við bjóðum upp á bragðgóðan mat, drykki, létta og lipura þjónusta í notalegu umhverfi. |
|